Haustdagskrá hjá Barninu okkar

norge 027 Nú eru breytingar í vændum ! Nú eru breytingar í vændum þar sem ég er að fara að flytjast til Bandaríkjanna í eitt ár frá haustinu og fram á næsta vor!  Eins og mörg ykkar vita þá hef ég verið með námskeið í Lygnu, bæði brjóstagjafanámskeið og svo námskeiðið  Barnið borðar sjálft.  Nú hef ég fengið tvær […] Lesa meira →

Brjóstagjafanámskeið sem miðar að því að efla sjálfsöryggi í brjóstagjöf

Brjóstagjöf – meira er bara næring.  Námskeiðið brjóstagjöf – meira en bara næring,  er hannað með það í huga að auka sjálfsöryggi mæðra í brjóstagjöf eftir fæðingu barnsins. Farið er í fjölmarga þætti sem nýtast verðandi foreldrum m.a. hvernig brjóstagjöf virkar og fyrstu brjóstagjöfina, mikilvægi samveru og nálægðar fyrstu dagana, hvernig móðir leggur barn á […] Lesa meira →

Get ég mjólkað nóg?

IMG_0055[1] Nýverið þegar ég var að affrysta frystiskápinn minn, rakst ég  á nokkuð sem að vakti upp miklar tilfinningar hjá mér. Þetta var agnarsmár frystipoki með móðurmjólk sem ég hafði gleymt í frysti í mörg ár. Það er reyndar ekki alveg satt að ég hafi gleymt honum, ég vissi af pokanum en tímdi ekki að henda […] Lesa meira →

Nýju BabyCalm námskeiðin ! kynnið ykkur málið!

549658_217303268371035_170928640_n Það er þó nokkuð framboð á meðgöngu- og fæðingarnámskeiðum en það er tilfinnanlegur skortur á stuðningi við foreldra með nýfædd börn, utan það sem heilsugæslan sinnir. Margir nýorðnir foreldrar upplifa það að ráða ekki við aðstæður, verða að þrauka hjálparlaust í gegnum erfiðasta tímann sem eru fyrstu vikurnar með nýja barninu. Á þeim tíma sem […] Lesa meira →

Ný fjölskyldumiðstöð !

Lygna_logo Lygna er ný fjölskyldumiðstöð sem opnaði í byrjun september. Boðið er uppá fjölbreytt námskeið, ráðgjöf og þjónustu fyrir verðandi foreldra og fjölskyldur ungra barna. Þrjú fyrirtæki standa að miðstöðinni: Barnið okkar þar starfar Ingibjörg Baldursdóttir hjúkrunarfræðingur og brjóstagjafaráðgjafi og starfsemi þess felst helst í ráðgjöf um brjóstagjöf og mataræði barna, umönnun barna fyrsta aldursárið sem […] Lesa meira →

Að grennast með barn á brjósti

2013-5-8-MothersDayWorkout Þær konur sem hafa börnin sín á eingöngu á brjósti, missa oft hraðar þá umframþyngd sem þær bættu á sig á meðgöngunni, án þess að þurfa að hafa mikið fyrir því. Þetta gerist á mislöngum tíma en oft hraðast á fyrstu þremur mánuðunum. Það fer m.a. eftir því hversu þyngdaraukningin var mikil á meðgöngunni en […] Lesa meira →

Slef og gubb….

norge 027 Ég man eftir því þegar ég var unglingur að mamma sagði okkur systkinunum nokkrar sögur sem ég bara skildi alls ekki.  Ein var sagan af því þegar við þrjú vorum lítil og hún gerði sér ferð í einhverja voða fína frúar búð til að kaupa sér kápu. Þegar hún var búin að máta kápuna, vatt […] Lesa meira →

Teppapeysa fyrir börn

product_1   Þessi hönnun finnst mér alveg frábær! Þetta er teppapeysa úr mjúkri ull og er frábær til að halda hita á barninu í bílstólnum, vagninum og bara hvar sem er á ferðalögum í sumar og líka á veturnar! á heimasíðu Kofforts má lesa eftirfarandi lýsingu á vörunni: UNGBARNA TEPPAPEYSAN FRÁ KOFFORT ER ÍSLENSK HÖNNUN ÚR ÍSLENSKRI […] Lesa meira →