Brjóstagjöf á almannafæri – sjálfsögð eða ekki?

sundbrjost Undanfarið hefur verið mikið um myndbönd á samfélagsmiðlum þar sem sýnd eru viðbrögð almennings við því að mæður gefi barni sínu brjóst á almannafæri. Þessi myndbönd eru flest frá Bandaríkjunum og endurspegla kannski ekki íslenskan raunveruleika. Í mörgum þeirra er ungt fólk sem hneykslast og lýsir yfir skömm sinni á að þurfa að horfa upp […] Lesa meira →

Er kominn tími til að staldra við ?

reading_2477335b Tilefni þessarra pistils er að velta því fyrir sér hvort að tæknin og hraði nútímans sé að hafa svo mikil áhrif á okkur sum, að við gleymum kannski því allra allra mikilvægasta.   Já hvað er það mikilvægasta?    Er það ekki að rækta gott samband við sína nánustu og umvefja börnin sín ást og […] Lesa meira →

Get ég mjólkað nóg?

IMG_0055[1] Nýverið þegar ég var að affrysta frystiskápinn minn, rakst ég  á nokkuð sem að vakti upp miklar tilfinningar hjá mér. Þetta var agnarsmár frystipoki með móðurmjólk sem ég hafði gleymt í frysti í mörg ár. Það er reyndar ekki alveg satt að ég hafi gleymt honum, ég vissi af pokanum en tímdi ekki að henda […] Lesa meira →

Slef og gubb….

norge 027 Ég man eftir því þegar ég var unglingur að mamma sagði okkur systkinunum nokkrar sögur sem ég bara skildi alls ekki.  Ein var sagan af því þegar við þrjú vorum lítil og hún gerði sér ferð í einhverja voða fína frúar búð til að kaupa sér kápu. Þegar hún var búin að máta kápuna, vatt […] Lesa meira →

Teppapeysa fyrir börn

product_1   Þessi hönnun finnst mér alveg frábær! Þetta er teppapeysa úr mjúkri ull og er frábær til að halda hita á barninu í bílstólnum, vagninum og bara hvar sem er á ferðalögum í sumar og líka á veturnar! á heimasíðu Kofforts má lesa eftirfarandi lýsingu á vörunni: UNGBARNA TEPPAPEYSAN FRÁ KOFFORT ER ÍSLENSK HÖNNUN ÚR ÍSLENSKRI […] Lesa meira →

Samviskubit mæðra….

9.3.09 184 Ég hlustaði fyrir nokkrum árum á útvarpsviðtal þar sem umfjöllunarefnið var samviskubit kvenna. Talað var um að konur hefðu krónískt samviskubit yfir einhverju sem þær ættu að vera að gera eða gerðu ekki nógu vel…ALLA ævi ! Akkúrat, hugsaði ég, þetta er það sem ég þjáist af. Talaði svo um þetta við móður mína sem […] Lesa meira →